Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Af hnattrænni hlýnun

Ég hef lengi gengið með ítarlegan pistil um kenninguna um hnattræna hlýnun af mannavöldum (hér eftir kölluð ýmist 'kenningin um hnattræna hlýnun', eða bara 'kenningin', þegar ljóst má vera af samhenginu hvað átt er við) í maganum. Þar er margt sem mig...

Ónákvæmni

Eitthvað þykir mér þetta nú ónákvæmt hjá Mogganum gamla. Best að bæta úr því. Það sem mér finnst einna ónákvæmast í fréttinni er þessi klausa: King segist telja 20% líkur á að hitastigsbreytingin verði meiri en stefnt er að. Meiri en stefnt var að? Hvað...

Arfgeng?

Smá smámunasemi hérna ... Það  er ekki með réttu hægt að kalla það 'arfgengi' að einhver hegðun móður sem gengur með barn hafi áhrif á barnið síðar meir. Arfgengi er það þegar einhverjir eiginleikar eru kóðaðir í genin, og erfast þá yfir í afkvæmið með...

Vísindatortryggni

Á Íslandi er landlæg tortryggni í garð vísindanna. Þetta sér maður best þegar kemur að kenningum um hnattræna hlýnun af mannavöldum. Í netheimum sé ég alla vega furðulega marga sem setja sig upp á móti þeim, þvert á þá staðreynd að meirihluti sérfræðinga...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband