Kostulegt.

Greiningardeild Landsbankans spáir því að á stýrivaxtafundi Seðlabankans 10. apríl næstkomandi verði stýrivextir hækkaðir enn frekar, í 15,5%, í þeim tilgangi að halda aftur af væntingum um að verðbólga sé vaxandi.

Þannig að stýrivaxtahækkunin yrði þá ekki til að halda aftur af verðbólgunni sjálfri, heldur bara 'væntingum um að verðbólga sé vaxandi'? Merkilegt.

Reyndar er þetta líklega aðeins raunhæfara markmið en að lækka verðbólguna, þar sem ekki hefur víst gengið svo vel hingað til að stýra henni með þessum svonefndu stýrivöxtum ...


mbl.is Landsbankinn spáir frekari stýrivaxtahækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Já, bara að láta vita að ég er að lúslesa blogginn þín...Athyglisvert..

Óskar Arnórsson, 15.4.2008 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband