Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
21.5.2007 | 13:25
Rugl
Ekki nóg með það að yfirvöld í Kína skuli loka á stóran hluta erlends efnis á netinu og ofsæki fólk sem heldur uppi pólitískum áróðri sem er þeim ekki hliðhollur, heldur eru þau líka að fetta fingur út í að fullorðið fólk skuli skrifa klámfenginn texta....
14.5.2007 | 11:58
Samanburður
Ég sé að margir Framsóknarmenn eru nú að svara þessu með því að benda á að VG hafi haft uppi neikvæðan áróður í garð Framsóknar. Þar eru nefnd til sögunnar meðal annars herferð ungra Vinstri Grænna; 'ZERO Framsókn' og skrif bloggvinar míns, Gauks...
13.5.2007 | 13:01
Ef stjórnin heldur áfram ...
Þá hafa stjórnarflokkarnir endanlega sýnt það að þeir gefa skít í lýðræði og siðferði, svo lengi sem lögunum er fylgt. Ég vona innilega að þeir séu ekki það vitlausir.
9.5.2007 | 11:46
Einmitt það já
„Þá værum við ekki í EES, hefðum ekki lækkað skatta, ríkisfyrirtæki hefðu ekki verið seld o.s.frv." Gaman, gaman ... hér er margt til að rífa í tætlur: Það er ómaklegt rugl hjá Geir að halda því fram að við hefðum ekki gengið í EES ef...
3.5.2007 | 14:07
Spurningum enn ósvarað
- Hvað eru umsóknir af þessu tagi raunverulega lengi að meðaltali að fara í gegnum kerfið? - Hversu margar þeirra tók skemur en, segjum, einn mánuð að afgreiða? - Hvað þýðir 'skert ferðafrelsi', svona venjulega? Eru engar skilgreiningar til á því? -...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
1.5.2007 | 19:27
Tópasbaráttan
Ég sá í fréttum RÚV að hópur mótmælenda sá ástæðu til að setja út á að Nói Síríus hafi ákveðið að auglýsa Tópas sérstaklega í dag undir formerkjum 1. maí og verkalýðsbaráttunnar. Ég verð að segja að ég er eiginlega sammála þessu. Mín fyrstu viðbrögð við...
30.4.2007 | 22:05
Enn af spillingu
Á vef RÚV er sagt frá staðreyndum sem komu fram í Kastljósi í kvöld, sem ég sá reyndar ekki. Þarna segir meðal annars: Í Kastljósi var umsókn stúlkunnar borin saman við umsóknir hinna 17 sem fengu ríkisborgararétt um leið og stúlkan. Aðstæður þeirra voru...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.5.2007 kl. 00:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)