Færsluflokkur: Vefurinn
29.8.2007 | 15:17
Annað dæmi
Það er víst ekki það sama smais.is og smáís.is ...
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
25.6.2007 | 09:01
Tónlistarvefsíða?
Síðast þegar ég vissi þá var MySpace svokölluð 'social networking' síða (félagsnetssíða?); það er að segja vefsvæði sem er í raun samfélag þar sem notendur eiga sér sínar síður og tengjast hver öðrum vinaböndum. Má vera að meðal annars noti hljómsveitir...
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.5.2007 | 23:24
Sigur?
Á meðan ég fagna þeirri ákvörðun stjórnenda torrent.is að taka leikinn úr umferð í stað þess að reyna að verja hann, þá hef ég engu að síður enn og aftur efasemdir um málið allt saman: - Af hverju þótti fjölmiðlum nauðsynlegt að gefa upp öll smáatriði?...
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
25.5.2007 | 15:47
Nokkrir punktar
Þar sem ég var ekki úthrópaður sem pervert og ógeð fyrir síðustu færslu mína um þetta mál, þá tel ég mér óhætt að setja niður nokkra punkta í viðbót, og árétta hitt og þetta. Margt af þessu hefur komið fram í færslum og athugasemdum annarra, en mig...
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 16:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
24.5.2007 | 11:05
Urg
Enn og aftur sýna fjölmiðlar engan skilning á umfjöllunarefni sínu. Vissulega er torrent.is, eða Istorrent, 'vefsvæði' í þeim skilningi að hluti kerfisins er vefsíða þar sem hægt er að skoða lista yfir skrár sem í boði eru. Hins vegar eru engar skránna...
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 12:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)