13.5.2007 | 13:01
Ef stjórnin heldur áfram ...
Þá hafa stjórnarflokkarnir endanlega sýnt það að þeir gefa skít í lýðræði og siðferði, svo lengi sem lögunum er fylgt.
Ég vona innilega að þeir séu ekki það vitlausir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
adalsteinn
-
agny
-
ak72
-
malacai
-
pannan
-
agustolafur
-
bergruniris
-
skrekkur
-
gattin
-
baenamaer
-
bryndisisfold
-
brandarar
-
rustikus
-
limped
-
dvergur
-
einari
-
aulinn
-
emilkr
-
eirikuro
-
evropa
-
ea
-
freedomfries
-
fraedingur
-
furduvera
-
ulfarsson
-
valgeir
-
geirr
-
gisliivars
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
vglilja
-
thjalfi
-
gummisteingrims
-
orri
-
zeriaph
-
gummih
-
gunnarfreyr
-
gussi
-
halkatla
-
hallurg
-
haukurn
-
rattati
-
hexia
-
drum
-
hlynurs
-
don
-
hrannarb
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
isdrottningin
-
astromix
-
prakkarinn
-
hugsadu
-
andmenning
-
krossgata
-
larahanna
-
lks
-
loopman
-
maelstrom
-
mia-donalega
-
mofi
-
1984
-
neddi
-
offari
-
omar
-
skari60
-
peturhenry
-
hnodri
-
quackmore
-
badi
-
sigfus
-
sigmarg
-
sigurjon
-
sigurjons
-
sigurjonth
-
soley
-
stefanjonsson
-
geislinn
-
ses
-
svanurg
-
sveinbjorn
-
sveinni
-
kariaudar
-
texi
-
zerogirl
-
toshiki
-
tryggvienator
-
turilla
-
vala
-
vefritid
-
thorsaari
-
aevark
Athugasemdir
Ég tel ekki miklar líkur á því. DS stjórn finnst mér líklegust.
Sigurjón, 13.5.2007 kl. 13:53
Mér þótti hún líklegust þar til ég heyrði Geir gefa í skyn að lítið væri svo sem því til fyrirstöðu að halda áfram núverandi samstarfi. En spyrjum að leikslokum ...
Þarfagreinir, 13.5.2007 kl. 14:09
ef þeir ákveða að halda þessu áfram trúi ég því ekki að fólk kjósi D næst...
Bergrún Íris Sævarsdóttir, 16.5.2007 kl. 10:28
Jæja, þetta er búið. Við getum andað rólega.
Þarfagreinir, 18.5.2007 kl. 10:04
Má ég minna á fyrsta kommentið? Ég sagði ykkur þetta!
Sigurjón, 19.5.2007 kl. 17:41
Jamm Sjonni minn - nú er bara um að gera að skála í ákavíti hið fyrsta, þar sem flokkar okkar eru núna vinir!
Þarfagreinir, 19.5.2007 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.