Ef stjórnin heldur áfram ...

Þá hafa stjórnarflokkarnir endanlega sýnt það að þeir gefa skít í lýðræði og siðferði, svo lengi sem lögunum er fylgt.

Ég vona innilega að þeir séu ekki það vitlausir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Ég tel ekki miklar líkur á því. DS stjórn finnst mér líklegust.

Sigurjón, 13.5.2007 kl. 13:53

2 Smámynd: Þarfagreinir

Mér þótti hún líklegust þar til ég heyrði Geir gefa í skyn að lítið væri svo sem því til fyrirstöðu að halda áfram núverandi samstarfi. En spyrjum að leikslokum ...

Þarfagreinir, 13.5.2007 kl. 14:09

3 Smámynd: Bergrún Íris Sævarsdóttir

ef þeir ákveða að halda þessu áfram trúi ég því ekki að fólk kjósi D næst...

Bergrún Íris Sævarsdóttir, 16.5.2007 kl. 10:28

4 Smámynd: Þarfagreinir

Jæja, þetta er búið. Við getum andað rólega.

Þarfagreinir, 18.5.2007 kl. 10:04

5 Smámynd: Sigurjón

Má ég minna á fyrsta kommentið?  Ég sagði ykkur þetta!

Sigurjón, 19.5.2007 kl. 17:41

6 Smámynd: Þarfagreinir

Jamm Sjonni minn - nú er bara um að gera að skála í ákavíti hið fyrsta, þar sem flokkar okkar eru núna vinir!

Þarfagreinir, 19.5.2007 kl. 18:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband