12.2.2009 | 12:04
Breytt fyrirsögn
Fyrirsögn þessarar fréttar er núna: "Geir: Tek minn hluta af ábyrgðinni".
Í yfirlitinu yfir innlendar fréttir lítur fyrirsögnin hins vegar svona út.
Hið sama blasir við einmitt núna þegar ég er að skrifa þessa færslu.
Erfitt er að álykta annað en að það sem þarna sést sé upphaflega fyrirsögn fréttarinnar, en að henni hafi síðan verið breytt yfir í það sem hún er núna.
Af hverju ætli það hafi verið gert?
Geir: Biðst ekki afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 12:06 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- adalsteinn
- agny
- ak72
- malacai
- pannan
- agustolafur
- bergruniris
- skrekkur
- gattin
- baenamaer
- bryndisisfold
- brandarar
- rustikus
- limped
- dvergur
- einari
- aulinn
- emilkr
- eirikuro
- evropa
- ea
- freedomfries
- fraedingur
- furduvera
- ulfarsson
- valgeir
- geirr
- gisliivars
- gudni-is
- gudbjorng
- vglilja
- thjalfi
- gummisteingrims
- orri
- zeriaph
- gummih
- gunnarfreyr
- gussi
- halkatla
- hallurg
- haukurn
- rattati
- hexia
- drum
- hlynurs
- don
- hrannarb
- ingolfurasgeirjohannesson
- isdrottningin
- astromix
- prakkarinn
- hugsadu
- andmenning
- krossgata
- larahanna
- lks
- loopman
- maelstrom
- mia-donalega
- mofi
- 1984
- neddi
- offari
- omar
- skari60
- peturhenry
- hnodri
- quackmore
- badi
- sigfus
- sigmarg
- sigurjon
- sigurjons
- sigurjonth
- soley
- stefanjonsson
- geislinn
- ses
- svanurg
- sveinbjorn
- sveinni
- kariaudar
- texi
- zerogirl
- toshiki
- tryggvienator
- turilla
- vala
- vefritid
- thorsaari
- aevark
Athugasemdir
Ég þarf ekkert að biðjast afsökunar.
Offari, 12.2.2009 kl. 23:03
Það hljóta að vera nokkrir framsóknarmenn hjá mogganum, þess vegna hringlar þetta svona.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 15.2.2009 kl. 23:37
Hehehe.
Offari er einmitt Framsóknarmaður - eða var það. Enda er hann grænn.
Þarfagreinir, 16.2.2009 kl. 12:05
Mér þykir þú fremur gulur Þarfi minn, hvað ertu þá? Millileiðin?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 16.2.2009 kl. 16:22
Ef við bætum smá bláu saman við gulalitinn verður hann fagurgrænn.
Offari, 16.2.2009 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.