Færsluflokkur: Bloggar

Sorgardagur

Kurt Vonnegut var með mínum allra uppáhalds rithöfundum. Sem betur fer lifa verkin hans enn og munu gera það um ókomna tíð. Farvel, gamli vin. "If I should ever die, God forbid, let this be my epitaph: THE ONLY PROOF HE NEEDED FOR THE EXISTENCE OF GOD...

Fyndið!

Já, þetta er fyndið og hananú. Greinarhöfundur valdi augljóslega Ísland af handahófi, aðallega vegna legu landsins og þeirrar staðreyndar að landið er eyja. Að taka þessu sem einhverri móðgun í garð Íslands er smáborgaraleg viðkvæmni og ekkert annað. Svo...

En byltingarkennt

Það er sumsé í alvöru mat Sjálfstæðismanna í Reykjavík að ein besta leiðin til að auka tekjur borgarsjóðs er að fjölga borgarbúum! Ég man að þeir spiluðu stöðugt þá plötu þegar Reykjavíkurlistinn var við völd að það væri gríðarlegt vandamál að fólk væri...

Vangaveltur

Ingibjörg Sólrún virðist fæla konur frá þó hún sé kona. Vandi er að ráða fram úr því hvað veldur. Má vera að þetta skýrist frekar af því hversu afgerandi afstöðu Vinstri Græn hafa tekið í kvenréttindamálum, og það er þá það sem laðar konur að þeim,...

Ógeð

Það ku vera ómálefnalegt að nota svona einangrað dæmi máli sínu til stuðnings, en engu að síður get ég ekki annað gert en skrifað eftirfarandi: Svona eru vinir Kananna. Harðræðisland þar sem ekkert tíðkast sem á neitt skylt við lýðræði, og farið er með...

Lykilorðamistök

Um daginn gerðist það hér á blog.is að lykilorð allra notenda voru sýnileg á bloggum þeirra um nokkra stund. Ég veit ekki nákvæmlega hversu lengi það varði, en það getur varla hafa verið svo drjúg stund. Þeir sem reka vefinn brugðust við með því að gera...

Upphaf

Ég ákvað að stofna til bloggs hér á blog.is þar sem mér leiðist að gefa alltaf upp nafn mitt og tölvupóstfang í hvert skipti sem ég skrifa athugasemd við blogg annarra hér. Þar að auki þykir mér þetta hið fínasta kerfi, og hér hefur byggst upp áhugavert...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband