Færsluflokkur: Bloggar

Klukk

Jæja, ég náði ekki að forðast klukkið. Það var gert úr launsátri á meðan ég var í fríi. Þá er bara að bíta í það súra epli:   1) Ég á tvö alsystkyni sem bæði hafa sama afmælisdag og ég. 2) Ég er með fullt sett af algjörlega heilum tönnum; ekkert hefur...

Gallaðar skilgreiningar

"Hins vegar segir dómurinn að ef byggt sé á frásögn stúlkunnar af því sem gerðist eftir orðaskipti þeirra tveggja inni á snyrtingunni verði að líta svo á, að það að maðurinn ýtti konunni inn í klefann, læsti klefanum innan frá, dró niður um hana, ýtti...

Iss

Ég fæ alltaf reglulega tölvupósta þar sem mér er boðið að kaupa lyf á góðum kjörum á netinu. Þetta er því ekkert nýtt.

Bróðursgreinin

Greinin er núna komin þangað: http://kariaudar.blog.is/blog/kariaudar/entry/230175/ Kann ég Mogganum þakkir fyrir að hafa stofnað þetta blogg fyrir hann Kára bróður; ég á reyndar eftir að hafa samband við hann til að segja honum frá þessu og hvetja hann...

Árétting

Netgreinin sem sjá má hér fyrir neðan er mjög fín og vel skrifuð. Vildi ég að hún væri eftir mig, en svo er ekki ... bróðir minn, hann Kári Auðar Svansson, skrifaði hana og sendi inn til Moggans. Einhver velviljuð sál hjá Mogganum hefur síðan væntanlega...

"Probably the most ruthless company in the world"

Þetta eru orð sem höfð voru uppi um Rio Tinto, eins og vitnað er í bók Andra Snæs, Draumalandið. Því væri það ekki sérstaklega gaman ef þetta fyrirtæki keypti Alcan og væri þar með formlega með rekstur hérlendis. Svo hefur maður heyrt af því að hið sama...

6 - 1

Jæja, kommon ... sex karlar og ein kona. Meira pylsuteitið. Ekki það að ég aðhyllist kynjakvóta, en er þetta ekki aðeins of mikið? Ég hefði í hið allra minnsta vilja sjá Guðfinnu Bjarnadóttur í þessum hópi - hún hefði verið mjög fín í...

Gott mál

Þetta er það sem stjórnvöld ættu að vera að einblína á, að mínu mati. Skattalækkanir eru ágætar sem slíkar, en frekari aðgerðir til að auðvelda sprotafyrirtækjum að komast á koppinn væru afskaplega vel þegnar. Írland er land sem mætti taka sér til...

Þabbarasvona

Það væri áhugavert að heyra álit Davíðs Oddssonar, sem fullyrti trekk í trekk að 'Baugsmiðlarnir' væru 'misnotaðir á hverjum degi', á þessari rannsókn. Ætli hann myndi ekki segja eitthvað á þá leið að svona rannsóknir væru óþarfar þegar hann veit betur?...

Spurningum enn ósvarað

- Hvað eru umsóknir af þessu tagi raunverulega lengi að meðaltali að fara í gegnum kerfið? - Hversu margar þeirra tók skemur en, segjum, einn mánuð að afgreiða? - Hvað þýðir 'skert ferðafrelsi', svona venjulega? Eru engar skilgreiningar til á því? -...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband