Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Bull er þetta

Hvað ef Ungir jafnaðarmenn eru sammála stefnu flokksins að flestu, eða alla vega mörgu öðru leyti? Hvað ef þeim finnst Samfylkingin endurspegla sín sjónarmið hvað best allra flokka? Hvert eiga þeir þá að fara? Einhvern flokk verður maður víst að styðja í...

Góðar fréttir

Þetta er fyrsta vísbendingin sem ég sé í þá veru að Sjálfstæðismenn í borginni taki kjósendur sína alvarlega og virði þeirra vilja. Það dugir ekki til langframa að kvarta yfir því að allt sé andstæðingunum að kenna - fyrr eða síðar verður maður að líta í...

Evrópskir sjómenn mótmæla

Ekki hafa fréttir af þessu enn borist íslenskum fjölmiðlum, að því er virðist - en í dag standa sjómenn víða um Evrópu fyrir mótmælum gegn hækkandi eldsneytisverði. Meginvettvangurinn er í Brussel, en aðgerðir hafa einnig farið fram á Bretlandi, Spáni,...

Eðlilegar spurningar

Já, það er ekkert að því að spyrja eðlilegra spurninga. Hér koma nokkrar slíkar. Magnús Þór segir á bloggi sínu í dag: Það var aldrei fyrirhugað að fara í byggingu á nýjum leikskóla og nýjum grunnskóla til að taka við flóttafólki. Þeir skólar áttu að...

Undirliggjandi óánægja

Það kemur mér lítt á óvart að mótmælabylgjan sé farin að vinda upp á sig. Mig grunaði strax í upphafi að mótmæli trukkabílstjóranna væru ekkert annað en angi af djúpstæðra 'meini' - undirliggjandi óánægju í íslensku samfélagi. Þegar önnur eins...

Kemur ekki á óvart

Auðvitað segir það sig sjálft að þegar skattprósentan er lækkuð flatt, en persónuafslátturinn, barnabætur, og aðrar slíkar tekjujafnandi bætur dragast aftur úr launaþróuninni og verðbólgunni, þá græða hinir tekjumeiri meira en hinir tekjuminni. Er þetta...

"Dómarinn er sama sinnis"

Ég hef undanfarið, í huganum, verið að velta mér upp úr ýmsum hliðum meiðyrðadóms sem féll nýverið í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ég hef þó ekki fundið neinn áhugaverðan og frumlegan vinkil á hann sem réttlætir það að ég skrifi um hann - þar til núna. Enn og...

Lagabókstafurinn og túlkun hans

Ég fór mikinn í því að gagnrýna þennan dóm á sínum tíma, og þótti hann fráleitur. Gott að sjá að Hæstiréttur er þar mér sammála - það er vonandi að Héraðsdómur muni taka þetta til athugunar. Það er víst algjör óþarfi að ég fari að endurtaka það sem ég...

Línan dregin í sandkassann

Nú hefur formaður Sjálfstæðisflokksins svo gott sem tekið af allan vafa um hvernig hugmyndafræði flokksins er háttað, þegar kemur að því að skipa dómara. Hann hefur því dregið lokalínuna í þann sandkassa, þar sem Sjálfstæðismenn hafa þyrlað upp...

Hugmyndafræðin fullkomnuð

Ástandið er verra en ég hélt. Nú þegar hefur dómsmálaráðherrann okkar upplýst, að hans stefna er að afmá þrískiptingu ríkisvaldsins , með því að pota með valdi dómurum inn í dómskerfið, sem ekkert annað gera en að framfylgja hinum strengsta bókstaf...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband