Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Um aðkomu RÚV að SMÁÍS

Já, ég veit að þetta er fjórða færslan í röð um torrentmál, en þau eru mér hugleikin. Ég tel þetta varða grundvallarhugsjónir og það hvernig samfélagi við viljum búa í. Eitt sem mér var að velta fyrir mér og finnst afar merkilegt er að RÚV er aðili að...

Svartur dagur

Ég skrifaði bloggfærslu um það að Svavar Lúthersson hafi verið handtekinn fyrr í dag, og benti á hið fádæma rugl sem fólst í því að lögfræðingur SMÁÍS hafi verið með þeim sem handtóku hann í för. Nú er augljóslega þörf á að skrifa meira. Takið eftir því...

Undirsátar SMÁÍS

Af visi.is : Rétt í þessu var Svavar Lúthersson, eigandi torrent.is, færður til yfirheyrslu hjá lögreglunni. Hann var vakinn upp í morgun á heimili sínu í Hafnarfirði af fulltrúum Sýslumanns í Hafnarfirði, lögreglumönnum og Hróbjarti Jónatanssyni,...

Marklaus siðanefnd

Vísar nefndin til þess, að fréttastofa Sjónvarps teldi sig hafa traustar heimildir fyrir þeirri fullyrðingu, að sumir mótmælendur fengju greitt fyrir að vera handtekin af lögreglu. Siðanefnd hafi ekki forsendur til að meta trúverðugleika heimilda...

Ódýrar lausnir

Jæja, ætli maður þurfi ekki að tjá sig aðeins um Vítisenglana? Ég hef verið að velta því svolítið fyrir mér hvaða skoðun ég á að hafa á þessu. Rétt í þessu flugu mér í huga tvö orð sem ég held að lýsi minni skoðun ágætlega, en þessi orð mynda titil...

Svart vatn

Á meðan utanríkisráðherrarnir takast í hendur fer fram rannsókn á ásökunum þess efnis að hið skinhelga fyrirtæki , Blackwater, hafi látið PKK vopn í hendur . Einnig hafa komið fram ásakanir þess efnis að bandaríska ríkisstjórnin hafi stutt PJAK , hina...

Tollar

Undanfarið hef ég verið að velta fyrir mér þessum blessuðu tollum sem lagðir eru á okkur Frónbúa. Þetta kviknaði allt saman þegar ég las einhvers staðar um það að tollgæslan á Keflavíkurflugvelli tekur strangt á því þegar fólk fer með til dæmis fartölvur...

Ábyrgð

„En þetta er ekki það sem fólkið vill," sagði Kristinn bætti við, að stjórnvöld ættu að axla ábyrgð á að byggja upp atvinnulíf á landsbyggðinni en stuðla ekki að því að fólk flytji burtu. Nú spyr ég eins og fávís vitleysingur ... Er það alfarið á...

Óþarfa ótti

Mér þykja þessar áhyggjur af stöðu íslenskunnar, sem virðast spretta upp frekar reglulega, frekar spaugilegar. Núna eru það áhyggjur af því að ákveðnir bankar séu hættir að gefa út sínar ársskýrslur á íslensku. Þó það fylgi ekki þessari frétt, þá hefur...

Íran, múgæsing, og Sádi Arabía

Ég skrifaði í gær fréttabloggfærslu sem fékk misjafnar undirtektir, og hef síðan staðið í ströngu við að ræða um Íran og afstöðu Vesturveldanna til þess ríkis í athugasemdum við önnur Moggablogg. Mér er þetta afskaplega hugleikið, og því ætla ég að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband