Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
24.9.2007 | 21:47
Áróður
Írakar áttu sér þennan mann, Muhammad Saeed al-Sahhaf, upplýsingaráðherra. Hann var óspart notaður til að gera grín að írösku ríkisstjórninni og heimsku hennar. Mahmoud Ahmadinejad gegnir sama hlutverki fyrir hönd Írana. Hann er fíflið sem er notað til...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
16.9.2007 | 16:06
Viðtal við Villa
Í Blaðinu í gær var viðtal við Vilhjálm borgarstjóra. Þar er hann meðal annars spurður út 'bjórkælismálið'. Um það hefur hann þetta að segja: Það hefur nokkuð verið snúið út úr því máli. Mér gekk einungis gott eitt til og bað aldrei um að vínkælir í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
23.8.2007 | 16:22
Einmitt það já
"Ekki verið að brjóta nein grundvallarmannréttindi," segir borgarstjórinn. Þannig að Villi virðist líta á það sem sitt hlutverk að standa vörð um grundvallarmannréttindi eingöngu - en þegar þeim sleppi geti hann sent bréf út um hvippinn og hvappinn án...
17.8.2007 | 12:49
Snilldin heldur áfram
Villi Vínbúðarskelfir tekur undir ruglið í Binga Bjórdósabana heilshugar; að það sé bráðnauðsynlegt að Vínbúðirnar hætti að 'auka aðgengi að áfengi' með því að hætta að selja bjór í stykkjatali - og gengur skrefi lengra með því að leggja til að Vínbúðin...
16.8.2007 | 14:51
Snilld
Dæmigerður lögreglustjóri mælir(?): Hvað segiði - hefur hlutfalli ofbeldisbrota sem eru framin milli miðnættis og sex að morgni aukist? Það gengur auðvitað ekki! Það er aðeins eitt við því að gera; skerðum opnunartíma skemmtistaða og fáum með því fólk...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
13.8.2007 | 12:53
Vegna fjölskyldunnar já
Þetta er klassísk og alþekkt afsökun þess sem vill ekki gefa upp alvöru ástæðuna fyrir afsögn sinni. Eitthvað meira býr nú þarna að baki - líklega það að Bush hefur aldrei verið óvinsælli og er búinn að glata öllu því trausti sem hann hafði; það er alls...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.7.2007 | 20:57
Göfugt
Já, þeir eru göfugir Kanarnir. Dæla peningum í Sádi-Arabíu, sem er ekki lýðræðisríki fyrir fimmaura. Allt vegna þess að stjórnvöld þar eru þeim vinveitt og líkleg til að styðja þá í hvaða því rugli sem þeir kunnu að taka sér fyrir hendur í...
30.7.2007 | 16:23
Mission Accomplished?
Já, svari hver fyrir sig. Ég geri mér fulla grein fyrir því að það að mikið í 'tísku' að gagnrýna hernað Bandaríkjamanna í Írak og velta sér upp úr hversu ömurlegt ástandið er þarna núna, en staðreyndin er sú að fjölmargir höfðu miklar efasemdir um ágæti...
27.7.2007 | 11:39
Endalaust okur
Ég horfði á Ísland í dag í gær (já, ég veit að þetta er ruglingslegt; mig svimar sjálfum við að skrifa þetta). Þar var meðal annars fjallað um þá ömurlegu staðreynd að verðlag hefur ekkert lækkað hér á skerinu þrátt fyrir að krónan hafi styrkst verulega...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.7.2007 kl. 12:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
21.7.2007 | 13:54
Undarlegt hatur
Það er stórmerkilegt að sjá hversu margir virðast fyrirlíta þetta fólk. Ég skil vel að mörgum kunni að finnast mótmæli af þessu tagi tilgangslaus og pirrandi, og málstaðurinn bjánalegur - en fyrr má nú vera að ausa úr skálum forpokaðrar gremju og fýlu....