Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Batnandi mönnum er best að lifa

Það er ágætt að hann Sigurður Kári er búinn að átta sig á því að það fyrirfinnst spilling í íslenskum stjórnmálum. Þetta virðist honum nefnilega hafa verið ögn á huldu fyrir rétt rúmum fimm árum síðan . Þess má geta að sú skýrsla forsætisráðherra sem...

Af Seðlabanka

Undanfarið hefur borið nokkuð á gagnrýni á fráfarandi stjórn Seðlabankans vegna lána þeirra til viðskiptabanka í undanfara hrunsins. Nú síðast var það Ríkisendurskoðun sem setti út á þetta atriði. Aðrir voru hins vegar fyrri til, og hafa þeir fengið afar...

Af væli

Pirringur Katrínar þykir mér eiga sér eðlilegar orsakir, þó vissulega séu upphlaup í ræðustól á Alþingi sjaldnast fólki til vegsauka. Ekki var málþóf þingmanna Sjálfstæðisflokksins þó heldur þeim til vegsauka. Já, því málþóf var það, samkvæmt öllum...

Um þingrofsvaldið

Það gat nú verið að enn og aftur er deilt um valdsvið forseta lýðveldisins. Nú setja ýmsir út á það að hann hafi fullyrt að forsætisráðherra hefði ekki þingrofsrétt (eða óskoraðan þingrofsrétt). Gagnrýnendur hans vilja sumsé meina að hann sé þarna að...

Rofar til

Það að leggja til að Jóhanna Sigurðardóttir verði forsætisráðherra er ein langskynsamlegasta hugmynd sem fram hefur komið í íslenskri pólitík í ... allt of langan tíma. Með fullri virðingu fyrir Ingibjörgu Sólrúnu, sem ég hef ágætar mætur á sem...

Af röskuðu jafnvægi

Í dag birtist í Fréttablaðinu pistill eftir Hannes Hólmsteinn Gissurarson, þar sem hann viðrar sínar skoðanir á bankahruninu og orsökum þess. Undir venjulegum kringumstæðum myndi ég leiða þennan pistil hjá mér, eins uppfullur af undarlegheitum og hann...

Sögufölsun?

"Sögufölsun", æpa sumir nú. Fyrir mér er þetta hins vegar ósköp einfaldlega svona: 1) Bókin fjallar væntanlega að miklu leyti um tengsl forsetans við útrásarævintýrið, og hans óbilandi trú á því. 2) Í formála og eftirmála er þá væntanlega vikið töluvert...

Eðli lýðræðisins

Nú tel ég hreint ekki úr vegi að rifja upp mótmælin í Ráðhúsinu fyrr á árinu, þegar hinn skammlífi og að mínu mati fyrirfram feigi meirihluti Sjálfstæðisflokks og Ólafs F. var myndaður. Flestum ætti að vera í fersku minni að við þeim mótmælum brugðust...

Borgarmálin

Það er ekki laust við að maður sé hálforðlaus yfir þeim. Fátt kemur manni orðið á óvart þegar þau eru annars vegar. Það er nokkuð ljóst að eitthvað mjög mikið er að hér í höfuðborginni. Þeir sem ekki sjá það eru með hausnum í sandinum. Ég tel afskaplega...

Af reglugerðum

Dublinreglan skal hún heita. Það er klárt mál að menn hafa tekið sig til og kynnt sér hana. Það ákvað ég líka að gera. Fyrir aðra áhugasama er hana annars að finna hér . Til að byrja með þá verður að viðurkennast að Björn Bjarnason hefur rétt fyrir sér,...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband