Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hugmyndafræðin loksins opinberuð

Stórfrétt - Björn Bjarnason opinberar hugmyndafræðina að baki því, að flokkshollum Sjálfstæðismönnum hefur verið potað inn í dómskerfið á bloggi sínu : Sigurður Líndal er helsti talsmaður þess, sem nefnt hefur verið dómstólavæðing á íslensku og snýst um,...

Fjörið heldur áfram

Já, hann er magnaður, málflutningur þeirra sem verja gjörðir Árna. Hvergi kemur hér fram rökstuðningur fyrir því, að Þorsteinn Davíðsson hafi verið hæfastur umsækjenda - ekki frekar en fyrri daginn. Ekki sé ég neitt slíkt í frétt Vísis um málið heldur....

Árni í Kastljósinu

Árni M. Mathiesen sannaði endanlega fyrir mér í Kastljósi kvöldsins, að hann hafði engar málefnalegar ástæður fyrir sinni ákvörðun um að skipa Þorstein Davíðsson í embætti dómara við Héraðsdóm Norðurlands eystri. Hann beitti grófum rangfærslum til að...

Rangtúlkanir Geirs

Nú bætist enn einn í hóp þeirra sem virðast vilja blekkja almenning, og forðast að ræða málin efnislega. Haft er hér eftir Geir H. Haarde, sjálfum forsætisráðherranum: Geir sagðist telja óeðlilegt ef einhverjum dytti í hug, að dómarastéttin hefði...

Fleiri lélegheit

Útúrsnúningarnir og lélegheitin halda áfram. Allt skal gert til að reyna að þyrla upp ryki og halda fólki í vafa um hvað málið nákvæmlega snýst - og gera nefndina sem Árni hundsaði sem allra tortryggilegasta. Nú er Árni kominn með þá línu að það hafi nú...

Rangtúlkanir Þorgerðar

Mogginn virðist hættur að ræða 'Þorsteinsmálið', þannig að nú verður maður víst að seilast yfir í vísi til að halda áfram að bölsóttast yfir vitleysisganginum í ráðherrum okkar. Þarna segir Þorgerður meðal annars: Það er rétt að undirstrika það að það er...

Rangtúlkanir Árna

Á maður að trúa þessu? Ég sé ekki betur en að fjármálaráðherrann sé hér uppvís að rangtúlkunum og einföldunum í því skyni að slá ryki í augu fólks og þæfa málið; gera nefndina tortryggilega og leggja henni orð í munn. Árni segir í yfirlýsingu sinni:...

Aumt mál, aumar varnir

Það er orðið nokkuð ljóst að þessi skipun setts dómsmálaráðherra er óverjandi með öllu. Einhverjir hafa reynt að verja þetta í netumræðunni, en ég held að þeim hljóti nú að fara sífellt fækkandi. Þessir varnartilburðirnir hafa annars aldrei snúist um...

Hræsnarar

Maður þreytist seint á að hneykslast á hræsninni í hinum amerísku ráðamönnum. Þá sagði hún Írana vera mestu hindrunina í vegi fyrir því að Miðausturlönd þróist í þá átt sem Bandaríkjastjórn vilji sjá. Er það virkilega, frk. Rice? Í alvörunni? Enn og...

Guð og keisarinn

Ég skil ekki alveg þessa líkingu hjá Guðna. Jesús rak víxlarana úr helgidómnum af því að hann taldi þá ekki eiga þar erindi; vildi ekki sjá Mammonsdýrkun í húsi föðursins. Hann heimfærir þetta einhvern veginn upp á að taka eigi kristnina úr...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband